Bylting
Þessi valdaklíka hefur ráðið of lengi
allt sem hún gerir gerir hún fyrir völd
hættum þú veist hvað ég meina
hættum að skeina
Vangefið lið sem liðlangann daginn
bloggar á hvítum naríum
þú veist hvað ég meina
hættum að skeina
Því við viljum gera breytingar
Því við viljum gera breytingar
Bylting Bylting X2
Þögn ykkar fitar klíkuna
og hennar skósveina
þú veist hvað ég meina
hættum að skeina
Áður en þið vitið af er millistéttin orðin að
öreigastétt er skiptir engu máli
þú veist hvað ég meina
hættum að skeina
Því við viljum gera breytingar
Því við viljum gera breytingar
Bylting Bylting X2