Kjöt



Kjöt – ég bragða bita af þér.
Kjöt – á tómann diskinn hjá mér.
Kjöt – ég létti aðeins á mér.
Kjöt – fer á veiðar, tíni lítil ber.
Kjöt – ég set í sárið á þér.
Kjöt – ég létti aðeins á mér.

Hvað getum við gert?
Seðjið þið ykkur!

Við viljum kjöt, á hverjum degi kjöt,
og hungrið það nú eykst.

Kjöt – ég kem heim til þín.
Kjöt – mér er sama þó þú sért villisvín.
Kjöt – ég helli í þig vín.
Kjöt – þar til í þér syngur og hvín.
Kjöt – á mitt hreina hvíta lín.
Kjöt – ég létti aðeins á mér.

Hvað getum við gert?
Seðjið þið ykkur!

Við viljum kjöt, á hverjum degi kjöt,
og hungrið það nú eykst.

Kjöt – ég bragða bita af þér.
Kjöt – á tómann diskinn hjá mér.
Kjöt – þegar enginn annar til sér.
Kjöt – fer á veiðar tíni lítil ber.
Kjöt – ég gleðst sama hvernig fer.
Kjöt – ég létti aðeins á mér.

Hvað getum við gert?
Seðjið þið ykkur!

Við viljum kjöt, á hverjum degi kjöt,
og hungrið það nú eykst.