Satans tík
Þú vilt komast, upp yfir allt
Fá að fljúga burt, burt á vængjum vímunar,
en þú ættir að skoða lífið allt,
því enginn lifir tvisvar góði minn.
Þú ert skepna, þú ert frík
þú ert orðin satans tík
Það herjar á hug þinn
það þrengir sér inn
víman í varnalausri sálu þinni
þú ert orðinn dóppinni.
Breytir þér í skepnu
miskunarlausa og kalda.
Það neyðir þig til að þrána
éta blóð og blána.
Þú kveður líf þitt
því þó sællegur þú sért
þá illur þú ert
og afskræmdur þú verður.
Það breytir þér í skepnu
miskunnarlausa og kalda.
Þú sútar skinn og bryður bein
þangað til þú rekur upp vein,
þú sérð að þú ert hluti af djöfla deild
hluti af helvítis heild.