Ég vil ekki taka þátt.




Þeir sem kenndu mér að haga mér
vélar þeirra sem ráða, þeir eru óvinurinn
Leysum upp samfélagið
ef við gerum ekkert núna verðum við að vélum seinna.

Hversu lengi enn
áður en ég visna upp
áður en ég hverf,
áður en ég sé mig í þér.
Hversu lengi enn,
fá þessu spilltu menn
að dreifa okkar blóði
Hversu lengi enn
verðum við þrælar þeirra.

Ég vil ekki verða hlekkur í þessu kerfi,
verða þjónn þeirra sem ráða
viðhalda kúguninni, viðhalda þrælkuninni.
Rísum upp og vönum vélarnar, brjótum af okkur hlekkina
Ég er búinn að sjá nóg, ég er búinn að fá nóg.
Hversu lengi enn
áður en ég dey áður en ég hverf
áður en ég sé mig í þér.