Ofsóttur.
Ég var einn í húsinu
ţeir nálguđust ţađ.
Ég var einn í stofuni
međ sjónvarpinu.
Ég var einn í myrkrinu
ţeir tóku frá mér rafmagniđ.
Ég var einn međ Bangsímon
en hvar ertu MAMMA?!?!?
Ţeir koma í myrkrinu!
Ég var einn í húsinu
ţeir voru komnir inn.
Ég var einn í stofunni
ţeir tóku frá mér sjónvarpiđ.
Ég var einn í húsinu
sturlađur af ótta.
Ég var einn međ Bangsímon
en hvar ertu MAMMA?!?!?
Ţeir koma í myrkrinu!
Ég var einn í húsinu
ţeir ţreifuđu sig áfram.
Ég var einn međ sjálfum mér
hvađ getur veriđ verra?
Ég var einn í húsinu
ţeir töluđu til mín.
Ég var einn međ Bangsímon
en hvar ertu MAMMA?!?!?
Ţeir koma í myrkrinu!