Emírinn
Emírinn baxar um
á breiðvangi borgarinnar
í atvinnuleit handa fjöldanum
króknar hann í kuldanum
hneppir að sér frakkanum
heldur til í Kjarnholtunum
sveltur með saklausum sálum í sveitinni
reisir hann heimsveldi úr sníkjunum
Viðlag:
Því ég er emírinn
kaldur hraktur í frakkanum x2
Í frakkanum kaldur hraktur því ég er EMÍRINN
Emírinn hneppir að sér frakkanum
heldur til í Kjarnholtunum
sveltur með saklausum sálum í sveitinni
reisir hann heimsveldi úr sníkjunum
Emírinn er fallegur fýr
sem eins og sært dýr
kemur víða með byrðar sínar
oft hann þiggur, einnar nætur dvöl
er léttir á lífs hans kvöl.
(Viðlag)
Emírinn baxar um
á breiðvangi borgarinnar
í atvinnuleit handa fjöldanum
króknar hann í kuldanum
hneppir að sér frakkanum
heldur til í Kjarnholtunum
sveltur með saklausum sálum í sveitinni
reisir hann heimsveldi úr sníkjunum
Emírinn er fallegur fýr
sem eins og sært dýr
kemur víða með byrðar sínar
oft hann þiggur, einnar nætur dvöl
er léttir á lífs hans kvöl.
(Viðlag)